Stóðhestar fyrir sumarið 2007/Stallions for the summer 2007.

Við höfum tekið á leigu 1.verðlauna stóðhestinn Fálka frá Geirshlíð og mun hann vera hjá okkur í sumar. Fálki er moldóttur undan Oddi frá Selfossi(1.verðl. Kjarvalssonur). Einnig munum við nota Karra frá Neðra-Seli fyrir nokkrar hryssur. Karri er jarpskjóttur, fæddur 2003, undan Forseta frá Vorsabæ(1.verðl. Hrafnsson) og Kríu frá Lækjarmóti(1.verðl. Hervarsdóttur), hann var sýndur fyrir sköpulag fyrir nokkrum dögum(sjá einkunir hér neðar)./We have rented the 1.prize stallion Fálki frá Geirshlíð and he will stay at our farm this summer. Fálki is buckskin son of Oddur frá Selfossi(1.prize son of Kjarval frá Sauðárkróki). We will also use the young stallion Karri frá Neðra-Seli for some of our mares. Karri is bay pinto, born 2003, sire Forseti frá Vorsabæ (1.prize son of Hrafn frá Holtsmúla) and dam Kría frá Lækjarmóti(1.prize daughter of Hervar frá Sauðárkróki), Karri was evaluated for comformation few days ago(see score below).

Karri.  Sköpulag/Comformation: 7.5-8-8.5-8.5-8-7.5-8.5-7=8.09.

Fálki Geirshlíð 4Fálki Geirshlíð 2Fálki Geirshlíð 3

Karrikarri 2Karri 2007 2

Svo fara 2 hryssur undir Þrist frá Þorlákshöfn (1.verðl. sonur Randvers frá Nýjabæ)og ein undir Rökkva frá Hárlaugsstöðum(1.verðl. sonur Otur frá Sauðárkróki)/Then 2 mares will be covered by Þristur frá Þorlákshöfn (1.prize son of Randver frá Nýjabæ)and one covered by Rökkvi frá Hárlaugsstöðum(1.prize son of Otur frá SauðárkrókiWizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband